Glćsilegt skólaskákmót - Öruggur sigur hjá Gabríel Frey
Ţriđjudagur, 15. mars 2016
Í gćr fór Sprettsmótiđ fram - skólaskákmót Akureyrar sem jafnframt var Skákţing Akureyrar í yngri flokkum. Átján keppendur mćttu til leiks, úr fimm skólum. Af ţeim luku sextán börn keppni og lokaúrslit sem hér segir:
Gabríel Freyr Björnsson | 2004 | Brekkuskóla | 7 |
Fannar Breki Kárason | 2005 | Glerárskóla | 5 |
Arnar Smári Signýjarson | 2002 | Giljaskóla | 5 |
Sigurđur Brynjar Ţórisson | 2004 | Brekkuskóla | 5 |
Ívar Ţorleifur Barkarson | 2005 | Lundarskóla | 4 |
Tumi Snćr Sigurđsson | 2002 | Brekkuskóla | 4 |
Ađalbjörn Leifsson | 2003 | Brekkuskóla | 4 |
Arngrímur Friđrik Alfređsson | 2005 | Giljaskóla | 4 |
Skarphéđinn Ívar Einarsson | 2005 | Lundarskóla | 4 |
Brynja Karitas Thoroddssen | 2006 | Brekkuskóla | 3,5 |
Garđar Gísli Ţórisson | 2004 | Brekkuskóla | 3,5 |
Gunnar Hólm Hjálmarsson | 2007 | Lundarskóla | 3 |
Alexander Máni Valdimarsson | 2004 | Giljaskóla | 2 |
Lorenzo Kiljan Baruchello | 2008 | Brekkuskóla | 1,5 |
Jóel Snćr Davíđsson | 2007 | Naustaskóla | 1,5 |
Áslaug Lóa Stefánsdóttir | 2006 | Brekkuskóla | 1 |
Á myndinni má sjá sigurglađa keppendur sem eru nýbúnir ađ sporđrenna pizzum frá Sprettinum sem jafnan leggur til hina líkamlegu nćringu á skólaskákmótinu.
Sigur Gabríels var öruggur og vann hann allar skákir sínar, en mjög hart var barist um nćstu sćti og munađi ţar mjög litlu á keppendum en dagsform og misjöfn lukka réđi endanlegri röđ ţeirra umfram annađ.
Keppt var um nokkra meistaratitla á Skákţingi Akureyrar í yngri flokkum. Í barnaflokki, f. 2005 og síđar varđ Fannar Breki hlutskarpastur međ 5 vinninga og ţeir Ívar Ţorvaldur og Arngrímur Friđrik urđu í 2-3. sćti međ 4 vinninga. Í 12-13 ára flokki (fćdd 2003 og 2004) varđ Gabríel Freyr ađ sjálfsögđu hlutskarpastur og hlýtur sem sigurvegari mótsins sćmdarheitiđ "Skákmeistari Akureyrar í yngri flokkum". Sigurđur Brynjar hreppti anađ sćtiđ í ţessum flokki og Ađalbjörn ţađ ţriđja. Í elsta flokknum voru ađeins tveir keppendur og ţar varđ Arnar Smári sjónarmun á undan Tuma Snć og er ţví meistari í flokki 14-16 ára.
Ţar sem ţetta var skólaskákmót var keppt um sćti á umdćmismótinu í skólaskák. Í eldri flokki (8-10. bekk) fara ţeir Arnar Smári og Tumi Snćr báđir áfram og úr yngri flokknum (1-7. bekk) fá ţeir Gabríel Freyr og Fannar Breki örugglega sćti á umdćmismótinu og vćntanlega Sigurđur Brynjar líka (hann var ađeins lćgri á stigum en Fannar).
Umdćmismótiđ verđur háđ eftir páska en dagsetning er ekki ákveđin enn. Ţá munu Akureyringarnir etja kappi viđ jafnaldra sína úr nágrannabyggđum og tefla til úrslita um sćti á Íslandsmótinu í skólaskák sem áćtlađ er ađ verđi fyrstu helgina í maí.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.