Glćsilegt skólaskákmót - Öruggur sigur hjá Gabríel Frey

Í gćr fór Sprettsmótiđ fram - skólaskákmót Akureyrar sem jafnframt var Skákţing Akureyrar í yngri flokkum. Átján keppendur mćttu til leiks, úr fimm skólum. Af ţeim luku sextán börn keppni og lokaúrslit sem hér segir:

Gabríel Freyr Björnsson2004Brekkuskóla7
Fannar Breki Kárason2005Glerárskóla5
Arnar Smári Signýjarson2002Giljaskóla5
Sigurđur Brynjar Ţórisson2004Brekkuskóla5
Ívar Ţorleifur Barkarson2005Lundarskóla4
Tumi Snćr Sigurđsson2002Brekkuskóla4
Ađalbjörn Leifsson2003Brekkuskóla4
Arngrímur Friđrik Alfređsson2005Giljaskóla4
Skarphéđinn Ívar Einarsson2005Lundarskóla4
Brynja Karitas Thoroddssen 2006Brekkuskóla3,5
Garđar Gísli Ţórisson2004Brekkuskóla3,5
Gunnar Hólm Hjálmarsson2007Lundarskóla3
 Alexander Máni Valdimarsson2004Giljaskóla2
Lorenzo Kiljan Baruchello2008Brekkuskóla1,5
Jóel Snćr Davíđsson2007Naustaskóla1,5
Áslaug Lóa Stefánsdóttir2006Brekkuskóla1

SŢA2016hópmynd1

Á myndinni má sjá sigurglađa keppendur sem eru nýbúnir ađ sporđrenna pizzum frá Sprettinum sem jafnan leggur til hina líkamlegu nćringu á skólaskákmótinu.

Sigur Gabríels var öruggur og vann hann allar skákir sínar, en mjög hart var barist um nćstu sćti og munađi ţar mjög litlu á keppendum en dagsform og misjöfn lukka réđi endanlegri röđ ţeirra umfram annađ. 

Keppt var um nokkra meistaratitla á Skákţingi Akureyrar í yngri flokkum. Í barnaflokki, f. 2005 og síđar varđ Fannar Breki hlutskarpastur međ 5 vinninga og ţeir Ívar Ţorvaldur og Arngrímur Friđrik urđu í 2-3. sćti međ 4 vinninga.  Í 12-13 ára flokki (fćdd 2003 og 2004) varđ Gabríel Freyr ađ sjálfsögđu hlutskarpastur og hlýtur sem sigurvegari mótsins sćmdarheitiđ "Skákmeistari Akureyrar í yngri flokkum". Sigurđur Brynjar hreppti anađ sćtiđ í ţessum flokki og Ađalbjörn ţađ ţriđja. Í elsta flokknum voru ađeins tveir keppendur og ţar varđ Arnar Smári sjónarmun á undan Tuma Snć og er ţví meistari í flokki 14-16 ára. 

Ţar sem ţetta var skólaskákmót var keppt um sćti á umdćmismótinu í skólaskák. Í eldri flokki (8-10. bekk) fara ţeir Arnar Smári og Tumi Snćr báđir áfram og úr yngri flokknum (1-7. bekk) fá ţeir Gabríel Freyr og Fannar Breki örugglega sćti á umdćmismótinu og vćntanlega Sigurđur Brynjar líka (hann var ađeins lćgri á stigum en Fannar).

Umdćmismótiđ verđur háđ eftir páska en dagsetning er ekki ákveđin enn. Ţá munu Akureyringarnir etja kappi viđ jafnaldra sína úr nágrannabyggđum og tefla til úrslita um sćti á Íslandsmótinu í skólaskák sem áćtlađ er ađ verđi fyrstu helgina í maí. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband