Pistill um Íslandsmót skákfélaga

Félagi Halldór Brynjar Halldórsson, sem reyndist félaginu betri en enginn nú í seinni hlutanum hefur tekiđ sama pistil um mótiđ. Hafi hann ţökk fyrir og kemur pistillinn hér á eftir. 

Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga fór fram sl. helgi og öttu ţrjár sveitir Skákfélagsins kappi, eftir frábćra frammistöđu sveitanna í fyrri hlutanum í haust.

Svo fór ađ A- sveitin endađi í 4. sćti fyrstu deildar. Vissulega ákveđin vonbrigđi eftir ađ hafa setiđ í 3. sćtinu eftir fyrri hlutann, en ţó besti árangur félagsins á árarađir, sem ber ađ fagna.

Stjarna helginnar kom úr röđum Skákfélags Akureyrar, en týndi sonurinn, Björn Ívar Karlsson, sneri aftur međ látum og endađi helgina međ hvorki meira né minna en áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli og FIDE meistaratitil í sitt hvorum vasanum, međ 6 ˝ vinning af 9 mögulegum, bestan árangur A-sveitar manna. Til hamingju Björn Ívar!

Bestum árangri A-sveitar manna í síđari hlutanum náđu ţeir Björn Ívar og Halldór Brynjar Halldórsson međ ţrjá vinninga úr fjórum skákum.

B- sveitin átti viđ ramman reip ađ draga eftir frábćra frammistöđu í fyrra sem tryggđi liđinu sćti í 1. deild. Ţrátt fyrir frábćra baráttu í vetur varđ fallsćtiđ niđurstađan ţetta sinniđ, en ţađ ţarf vart ađ spyrja ađ ţví ađ SAaBinn kemur tvíefldur til leiks í haust.

Bestum árangri B-sveitar manna í síđari hlutanum náđi Smári Ólafsson međ tvo vinninga úr fjórum skákum.  

C-sveitin var í góđum málum í toppbaráttu 3. deildar eftir frábćra frammistöđu í fyrri hlutanum. Heldur seig á ógćfuhliđina í seinni hlutanum ţar sem sveitin mćtti sterkum sveitum, og endađi hún um miđja deild.

Bestum árangri C-sveitar manna í síđari hlutanum náđi Hreinn Hrafnsson međ 1 ˝  vinning úr ţremur skákum. 

Hér er ţó ónefndur ţáttur Sveinbjörns Sigurđssonar, en Sveinbjörn var ósigrađur alla keppnina, bćđi í fyrri og seinni hlutanum. Er hann af öđrum ótöldum, ef frá er talinn e.t.v. Björn Ívar, óskoruđ stjarna keppninnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband