Reykjavíkurmótiđ hafiđ
Ţriđjudagur, 8. mars 2016
Í dag hófst Opna Reykjavíkurmótiđ í skák. Viđ Skákfélagsmenn eigum ţarna nokkra ţátttakendur og urđu úrslit ţeirra flestra í samrćmi viđ hina frćgu bók. Ţeir stigahćrri unnu hina stigalćgri, enda styrkleikamunur oft mikill í fyrstu umferđunum í opnum mótum. Hjá okkar mönnum voru ţrjár undantekningar á ţessu ef fréttamanni skjátlast ekki. Tvćr jákvćđar og ein neikvćđ.
Sigurđur Eiríksson (1933) gerđi jafntefli međ svörtu viđ austurrískan alţjóđlegan meistara ađ nafni Oliver Lehner (2418)
Hreinn Hrafnsson (1651) gerđi jafntefli viđ Svía ađ nafni Johan Sigeman (2164)
Slćmu tíđindin voru ţau ađ Jón Kristinsson (2211) tapađi fyrir Svíanum Johanni Skúlasyni (1747). Ţetta fyrirgefum viđ Jóni auđveldlega ţví sá sćnski er jafn íslenskur og harđfiskur. Hann ólst upp á Akureyri og keppti lengi fyrir SA.
Eftir fyrsta dag er ţví stađan sú ađ Skákfélag Akureyrar er á pari viđ vćntingar.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:35 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.