TM-mótaröđin, 4. umferđ

Í dag fór 4. umferđ TM-mótarađarinnar fram. 8 keppendur mćttu og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla. Ţrír keppendur skáru sig nokkuđ úr í dag og börđust um sigurinn. Ţađ voru ţeir Sigurđur Eiríksson, Áskell Örn Kárason og Jón Kristinn Ţorgeirsson. Ţađ var ekki fyrr en í síđustu umferđ ađ úrslit lágu fyrir. Ţeir Sigurđur og Áskell hlutu 10,5 vinninga en Jón Kristinn fékk 11 vinninga. 
Jón jók ţví forystu sína í heildarkeppninni.
Ađrir hlutu fćrri vinninga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband