Rúnar Sigurpálsson hrađskákmeistari Akureyrar

Rúnar SigurpNíu keppendur mćttu til leiks á hrađskákmóti Akureyrar sunnudaginn 21. febrúar, ţrátt fyrir ófćrđ og snjóblindu. Tefld var tvöföld umferđ (16 skákir) og skipuđu ţrír keppendur sér í forystusveit framan af móti, meistarinn frá ţví í fyrra, Rúnar Sigurpálsson, hinn einfćtti Áskell Örn Kárason og skákmeistari Akureyrar frá 1964, Ólafur Kristjánsson. Ólafur slakađi á klónni í seinni hluta mótsins, ţannig ađ ţegar ţeir Rúnar og Áskell mćttust í nćstsíđustu umferđ var um hreina úrslitaskák ađ rćđa. Međ sigri í ţeirri skák tryggđi Rúnar sér hrađskákmeistaratitilinn í 77. sinn og gat slakađ á í síđustu skák sinni viđ frćđafákinn Sveinbjörn Sigurđsson, sem hann reyndar vann einnig. Ţví lítur lokastađan svona út:

1. Rúnar Sigurpálsson     14,5

2. Áskell Örn Kárason     13

3. Ólafur Kristjánsson    10,5

4. Sigurđur Eiríksson      8

5-6. Andri Freyr Björgvinsson og

Haraldur Haraldsson        7

7. Smári Ólafsson          6

8-9. Haki Jóhannesson og

Sveinbjörn Sigurđsson      3

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband