Hver verđur skákmeistari Akureyrar 2016?
Mánudagur, 22. febrúar 2016
Ţar sem ţrír keppendur urđu jafnir í efsta sćti á nýliđnu Skákţingi Akureyrar ţarf ađ heyja aukakeppni um titilinn. Nú hefur veriđ dregiđ um töfluröđ í keppninni og verđur telft til úrslita sem hér segir:
Miđvikudaginn 24. febrúar kl. 17.00 Sigurđur Eiríksson-Haraldur Haraldsson
Fimmtudaginn 25. febrúar kl. 17.00 Jón Kristinn Ţorgeirsson-Sigurđur Eiríksson
Föstudaginn 26. febrúar kl. 17.00 Haraldur Haraldsson-Jón Kristinn Ţorgeirsson
Hér er um kappskákir ađ rćđa, 90 mínútur á keppanda og skák međ 30 sekúnda viđbót fyrir hvern leik. Ef tveir eđa ţrír keppendur verđa enn jafnir eftir ţetta varđa tefldar atskákir, einföld umferđ. Ef enn verđur jafnt verđa tefldar hrađskákir, sömuleiđis einföld umferđ. Loks verđur baráttan útkljáđ međ bráđabanaskák, ef međ ţarf.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.