TM-mótaröđin
Sunnudagur, 7. febrúar 2016
Í dag fór fram ţriđja umferđ TM-mótarađarinnar. Fyrst tefldu 6 skákmenn tvöfalda umferđ af hrađskák og síđan var einum skákmanni skipt út og ţá var tefld ein umferđ til viđbótar. Alls voru ţví 15 vinningar í bođi.
Í fyrri hlutanum fóru leikar svo ađ Jón Kristinn sigrađi alla sína keppinauta og hlaut 10 vinninga. Nćstur honum kom Sigurđur Arnarson međ 7,5 vinninga. Ţriđji var Haki Jóhannesson međ 3,5 vinninga en Sigurđur Eiríksson, Haraldur Haraldsson og Sveinbjörn Sigurđsson fengu 3 vinninga hver.
Í seinni hlutanum fóru leikar ţannig ađ Jón sigrađi međ 4 vinninga af 5 mögulegum. Í deildu 2. sćti voru ţeir nafnar Arnarson og Eiríksson međ 3 vinninga. Síđan Haraldur og Hreinn Hrafnsson (sem leysti Haka af) međ 2,5 vinninga en restina rak Sveinbjörn sem ekki hlaut vinning í seinni umferđinni ţrátt fyrir góđ tilţrif.
Heildarstöđuna má sjá hér ađ neđan. Jón Kristinn er kominn á kunnuglegar slóđir.
14.jan | 24.jan | 7.feb | Samtals | ||
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 7 | 5 | 14 | 26 | |
Haraldur Haraldsson | 7 | 8 | 5,5 | 20,5 | |
Símon Ţórhallsson | 8 | 11 | 19 | ||
Sigurđur Arnarson | 5 | 3 | 10,5 | 18,5 | |
Sigurđur Eiríksson | 5 | 6 | 11 | ||
Áskell Örn Kárason | 10 | 10 | |||
Hreinn Hrafnsson | 1 | 2,5 | 3,5 | ||
Haki Jóhannesson | 3,5 | 3,5 | |||
Sveinbjörn O. Sigurđsson | 3 | 3 | |||
Smári Ólafsson | 2 | 2 | |||
Karl Egill Steingrímsson | 1 | 1 |
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:26 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.