Símon í stuđi
Föstudagur, 27. nóvember 2015
Í gćr fór fram umferđ í Mótaröđinni. 8 keppendur mćttu til leiks og tefldu hrađskák. Tefldar voru tvćr umferđir eđa samtals 14 skákir á mann. Ţrír yngstu keppendurnir röđuđu sér í ţrjú efstu sćtin.
Efstur varđ Símon Ţórhallsson sem fariđ hefur mikinn frá ţví hann tók ţátt í heimsmeistaramóti ungmenna á dögunum.
Úrslit urđu sem hér segir:
- Símon Ţórhallsson 11,5
- Jón Kristinn Ţorgeirsson 10,5
- Sigurđur Arnarson 9
- Ingimar Jónsson 7,5
- Haraldur Haraldsson 6,5
- Sigurđur Eiríksson 5
- Kristinn P. Magnússon 4
- Karl Egill Steingrímsson 2
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 29.11.2015 kl. 16:58 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.