Opiđ hús á Sunnudag 22.okt kl 13:00

Opiđ hús verđur á sunnudag 22 okt og mun Símon Ţórhallsson fara yfir skákir frá Heimsmeistaramótinu í Grikklandi í haust.ţar sem hann og Jón Kristinn gerđu góđa ferđ

ásamt fleiri íslenskum ungmennum.

Síđastliđiđ fimmtudagskvöld var 5-3 mót og mćttu sjö vaskir menn og tefld tvöföld umferđ allir viđ alla og Símon kom sá og sigrađi og fékk 11.vinninga af 12 sem er glćsilegt

annar međ 8 1/2 v Smári ólfsson og Jón Kristinn í 3.sćti međ 7 1/2 og var óvenju friđsamur ţetta kvöld.Sigurđur Arnarsson fékk 6 1/2 og ađrir eitthvađ minna sem voru gamlar stríđskempur,Halli,Haki og Kalli.                                                                                 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband