Haustmót yngri flokka: Margir sigurvegarar!
Ţriđjudagur, 17. nóvember 2015
Haustmót yngri flokka Skákfélagsins fór fram sl. sunnudag, 15. nóvember. Níu hressir krakkar mćttu til leiks og var teflt um meistaratitil félagsins í tveimur aldursflokkum; 10 ára og yngri og 11-13 ára. Tefldar voru sjö umferđir og lauk mótinu ţannig:
1. Ísak Orri Karlsson 7
2. Gabríel Freyr Björnsson 6
3. Tumi Sigurđsson 5
4-5. Garđar Ţórisson og
Gunnar Breki Gíslason 4
6-7. Arngrímur Friđrik Alfređsson og
Brynja Karitas Thoroddsen 3
8. Kieran Logi Baruchello 2
9. Lorenzo Kiljan Baruchello 1
Sigurvegari mótsins, Ísak Orri er félagi í Hugin og gat ţví ekki orđiđ meistari í Skákfélaginu. Í eldri flokki (11-13 ára) féll sá titill í skaut Gabríel Frey, annar varđ Tumi og ţeir Garđar og Gunnar Breki hreppa bronsiđ. Í yngri flokki(10 ára og yngri) urđu ţau Brynja Karitas og Arngrímur efst og jöfn og ţurfa ađ tefla til úrslita um meistaratitilinn. Kieran Logi varđ ţriđji í ţessum flokki.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:53 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.