Haraldur atskákmeistari

Haustmót 2013 007Atskákmót Akureyrar var háđ í síđustu viku og lauk á fimmtudaginn. Átta keppendur tóku ţátt í mótinu sem var mjög jafnt og spennandi. Í upphafi tók Andri Freyr Björgvinsson forystuna en tapađi svo fyrir Sigurđi Arnarsyni sem náđi honum ţá ađ vinningum; báđir höfđu ţrjá vinninga eftir fjórar fyrstu umferđirnar.  Ţeim gekk hinsvegar afleitlega eftir ţađ og misstu báđir af verđlaunasćti. Í stađinn voru ţađ ţeir Haraldur Haraldsson og Ţór Valtýsson sem sigur fram úr öđrum keppendum, unnu ţrjár síđustu skákirnar og komu jafnir í mark međ fimm vinninga af sjö mögulegum. Ţar sem Ţór er búsettur utan Akureyrar átti hann ekki möguleika á titlinum í ţetta sinn og kemur hann ţví í hlut Haraldar, sem ađ sönnu er vel ađ ţessum honum kominn. Svona eru úrslitin upp skrifuđ:

Haraldur og Ţór                   5

Áskell Örn Kárason               4,5

Sigurđar Eiríksson og Arnarson   3,5

Andri Freyr                      3

Hjörleifur Halldórsson           2

Karl E. Steingrímsson            1,5

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband