Eldri skákmenn í ham

Í kvöld var teflt í Mótaröđinni eins og svo oft áđur á fimmtudögum. Međalaldurinn var nokkuđ hár enda eru Jokkó og Símon í útlöndum. Ólafur Kristjánsson bar sigur úr bítum og hlaut 11 vinninga í 12 skákum. Í 2. sćti varđ Áskell Örn Kárason međ 9,5 vinninga og í ţví 3. varđ Ţór Valtýsson međ 8 vinninga. Ađrir stóđu ţeim langt ađ baki.
Ţađ var sérlega ánćgjulegt ađ bćđi Ţór og Óli mćttu til leiks en hundfúlt ađ láta ţá rúlla sér upp.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband