Skylduleikjamót

Sunnudaginn 18 október var teflt skylduleikjamót međ umhugsunartímanum 5+3. Ađ ţessu sinni voru teknir fyrir gambítar. 6 skákmenn mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ. Mikil spenna var fyrir síđustu tvćr skákirnar en ţá voru ţeir Áskell og Sveinbjörn efstir og jafnir međ 5,5 vinninga, ţar á eftir kom Andri međ 5 vinninga. Áskell vann báđar sínar skákir en Sveinbjörn tapađi hinsvegar báđum sínum skákum og datt niđur í 3. sćtiđ. Áskell stóđ ţví uppi sem sigurvegari.

 

1. Áskell Örn Kárason        7,5

2. Andri Freyr Björgvinsson  7

3. Sveinbjörn Sigurđsson     5,5

4. Haraldur Haraldsson       5

5. Sigurđur Eiríksson        4

6. Karl Egill Steingrímsson  1


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband