15 mínútna mót
Föstudagur, 9. október 2015
Sunnudaginn 4. október fór fram 15 mínútna mót ţar sem 7 keppendur voru mćttir til leiks. "Gömlu" mennirnir hafa greinilega tekiđ ráđleggingum heimasíđunnar og fariđ ađ stúdera.
1-2.Haki Jóhannesson og Sigurđur Eiríksson 4v. af 6
3-5. Haraldur Haraldsson, Andri Freyr, Sigurđur Arnarson 3
6. Jón Kristinn Ţorgeirsson 2,5
7. Karl Egill Steingrímsson 1,5
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.