Ađalfundur SA
Fimmtudagur, 1. október 2015
Var haldinn ţriđjudagskvöldiđ 29. september sl. Fundargerđ er vćntanleg hér inn á síđuna nćstu daga.
Áskell Örn Kárason var endurkjörinn formađur félagsins. Međ honum í stjórn voru kjörnir (verkaskipting innan sviga):
Sigurđur Arnarson (varaformađur)
Smári Ólafsson (gjaldkeri)
Andri Freyr Björgvinsson (ritari)
Haraldur Haraldsson (áhaldavörđur)
Pia Vinikka (međstjórnandi)
Ađ auki hefur stjórnin hvatt tvo félagsmenn til liđs viđ sig skv. heimild í lögum félagsins. Ţetta eru ţau Dalrós J. Halldórsdóttir (fulltrúi foreldra) og Hjörleifur Halldórsson (umsjónarmađur húsnćđis).
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.