Fjórfaldur sigur Jóns Kristins!

P1000191Skákţingi Norđlendinga, hinu 81. í röđinni lauk nú síđdegis.  Mótiđ var jafnframt Haustmót Skákfélags Akureyrar. 20 keppendur mćttu til leiks, ţar af tveir alţjóđlegir meistarar og einn alţjóđlegur dómari.

Ađalskák dagsins í dag var viđureign Símons og Jóns Kristins á efsta borđi. Símon ţurfti ađ vinna til ađ krćkja í titlana tvo sem voru í bođi, en Jóni nćgđi ađ líkindum jafntefli. Sá síđarnefndi fékk heldur ţrengra tafl og átti e.t.v. ađeins í vök ađ verjast; en snöfurleg gagnsókn tryggđi honum betri stöđu og sigurinn. Hafđi Símon ţá hafnađ jafntefli skömmu áđur. Ađrar viđureignir á efstu borđum voru "eftir bókinni" en magnađar skákir engu ađ síđur.

Bo.No. NameRtgPts.ResultPts. NameRtgNo.
17 Thorhallsson Simon 20610 - 15 Thorgeirsson Jon Kristinn 21894
22FMJensson Einar Hjalti 239241 - 0 Arnarson Sigurdur 20058
31IMKjartansson Gudmundur 24741 - 0 Jonsson Gauti Pall 176914
45 Hardarson Jon Trausti 2117˝ - ˝3 Sigurdsson Birkir Karl 181513
53 Thorsteinsson Arnar 220231 - 03 Eiriksson Sigurdur 187411
69 Baldvinsson Loftur 19881 - 03 Hauksson Hordur Aron 195810
712 Bjorgvinsson Andri Freyr 18521 - 0 Eymundsson Eymundur 171615
816 Sigurdsson Sveinbjorn 17070 - 12 Steingrimsson Karl Egill 167917
919 Magnusson Jon 0˝0 - 1 Bergsson Stefan 20676
1018 Hrafnsson Hreinn 15522˝ - ˝ Stefansson Benedikt 020

Lokastađan á mótinu:

Rk.SNo NameFEDRtgPts. TB1  TB2  TB3 
14 Thorgeirsson Jon KristinnISL21896.029.520.526.00
21IMKjartansson GudmundurISL24745.530.021.021.50
32FMJensson Einar HjaltiISL23925.031.522.020.50
47 Thorhallsson SimonISL20614.529.520.515.50
58 Arnarson SigurdurISL20054.527.519.515.00
63 Thorsteinsson ArnarISL22024.027.519.012.50
75 Hardarson Jon TraustiISL21174.025.018.012.75
814 Jonsson Gauti PallISL17693.531.021.514.75
99 Baldvinsson LofturISL19883.525.519.08.75
1013 Sigurdsson Birkir KarlISL18153.525.518.012.00
1112 Bjorgvinsson Andri FreyrISL18523.525.517.59.25
126 Bergsson StefanISL20673.519.515.07.25
1311 Eiriksson SigurdurISL18743.027.019.08.50
1410 Hauksson Hordur AronISL19583.024.017.58.25
1517 Steingrimsson Karl EgillISL16793.019.014.06.00
1615 Eymundsson EymundurISL17162.519.014.54.00
1718 Hrafnsson HreinnISL15522.519.014.04.25
1816 Sigurdsson SveinbjornISL17072.517.513.53.75
1920 Stefansson BenediktISL02.017.513.53.00
2019 Magnusson JonISL00.519.514.01.50

Í lokin var svo efnt til hrađskákmóts. Ţar vann Jón Kristinn einnig:

1. Jón Kristinn Ţorgeirsson     10 v. af 11

2. Guđmundur Kjartansson         9,5

3. Einar Hjalti Jensson          8

4. Arnar Ţorsteinsson            7,5

5. Gauti Páll Jónsson og Áskell Örn Kárason 6,5

Jón vann ţví alla titlana fjóra sem hann átti kost á:

Skákmeistari Norđlendinga + Hrađkákmeistari Norđlendinga

Skákmeistari Skákfélags Akureyrar + Hrađkákmeistari Skákfélags Akureyrar

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband