Jón Kristinn vann aftur!

2014 SŢA 014Eftir ađ hafa tapađ fyrstu skák sinni á mótinu hefur Jón Kristinn Ţorgeirsson - öđru nafni Jokko - sett í fluggírinn og unniđ fimm skákir í röđ. Fyrr í dag lagđi hann Einar Hjalta Jensson ađ velli og nú bćtti hann um betur og vann skák sína gegn stórmeistaraefninu Guđmundi Kjartanssyni á sannfćrandi hátt. Pilturinn - sem á reyndar tvo meistaratitla ađ verja - hefur ţví tekiđ forystu á mótinu.

Úrslitin í sjöttu umferđ Skákţings Norđlendinga í kvöld urđu ţessi:

Bo.No. NameRtgPts.ResultPts. NameRtgNo.
14 Thorgeirsson Jon Kristinn 218941 - 0IMKjartansson Gudmundur 24741
28 Arnarson Sigurdur 20051 - 0 Hardarson Jon Trausti 21175
311 Eiriksson Sigurdur 187430 - 1 Thorhallsson Simon 20617
42FMJensson Einar Hjalti 239231 - 03 Thorsteinsson Arnar 22023
514 Jonsson Gauti Pall 17691 - 0 Baldvinsson Loftur 19889
610 Hauksson Hordur Aron 1958˝ - ˝ Sigurdsson Birkir Karl 181513
76 Bergsson Stefan 20672˝ - ˝2 Bjorgvinsson Andri Freyr 185212
820 Stefansson Benedikt 00 - 1 Sigurdsson Sveinbjorn 170716
917 Steingrimsson Karl Egill 1679˝ - ˝ Hrafnsson Hreinn 155218
1015 Eymundsson Eymundur 17161 - 0˝ Magnusson Jon 019

Í sjöundu og síđustu umferđ mótsins, sem hefst kl. 10 í fyrramáliđ tefla ţessir saman:

Bo.No. NameRtgPts.ResultPts. NameRtgNo.
17 Thorhallsson Simon 2061 5 Thorgeirsson Jon Kristinn 21894
22FMJensson Einar Hjalti 23924  Arnarson Sigurdur 20058
31IMKjartansson Gudmundur 2474  Jonsson Gauti Pall 176914
45 Hardarson Jon Trausti 2117 3 Sigurdsson Birkir Karl 181513
53 Thorsteinsson Arnar 22023 3 Eiriksson Sigurdur 187411
69 Baldvinsson Loftur 1988 3 Hauksson Hordur Aron 195810
712 Bjorgvinsson Andri Freyr 1852  Eymundsson Eymundur 171615
816 Sigurdsson Sveinbjorn 1707 2 Steingrimsson Karl Egill 167917
919 Magnusson Jon 0˝  Bergsson Stefan 20676
1018 Hrafnsson Hreinn 15522  Stefansson Benedikt 020

Ljóst er ađ baráttan um titlana tvo "Skákmeistari Norđlendinga" og "Skáksmeistari Skákfélags Akureyrar" stendur milli félaganna Jóns Kristins, Símonar Ţórhallssonar og magisters ţeirra Sigurđar Arnarsonar. Nú er ađ sjá hver hefur lćrt mest af hverjum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband