Jón Kristinn vann Einar Hjalta!

Fimmtu umferđ Skákţings Norđlendinga var ađ ljúka rétt í ţessu ţegar Símon Ţórhallsson mátti játa sig sigrađan eftir harđa baráttu viđ stigahćsta mann mótsins, alţjóđameistarann Guđmund Kjartansson. Skák ţeirra var lögn og ströng og stóđ í ţrjá og hálfan tíma.Helstu tíđindi ţessarar umferđar voru annars ţau ađ fráfarandi Norđurlandsmeistari,Jón Kristinn Ţorgeirsson vann glćsilegan sigur á Einari Hjalta Jenssyni. Einar lék ónákvćmum leik í viđkvćmri stöđu snemma tafls og fékk á sig vinnandi mannsfórn. Til ađ forđast mát varđ Einar ađ gefa drottningu sína fyrir tvo menn. Jokko fór reyndar löngu leiđina ađ sigrinum og gaf alţjóđameistaranum janfteflismöguleika. Ađ endingu hafđi norđanmađurinn ţó betur. Úrslit fimmtu umferđar í heild sinni:

Bo.No. NameRtgPts.ResultPts. NameRtgNo.
11IMKjartansson Gudmundur 24741 - 0 Thorhallsson Simon 20617
24 Thorgeirsson Jon Kristinn 218931 - 03FMJensson Einar Hjalti 23922
33 Thorsteinsson Arnar 2202˝ - ˝3 Arnarson Sigurdur 20058
45 Hardarson Jon Trausti 21171 - 0 Jonsson Gauti Pall 176914
511 Eiriksson Sigurdur 187421 - 02 Bergsson Stefan 20676
613 Sigurdsson Birkir Karl 18152˝ - ˝2 Baldvinsson Loftur 19889
716 Sigurdsson Sveinbjorn 17070 - 1 Hauksson Hordur Aron 195810
820 Stefansson Benedikt 00 - 11 Bjorgvinsson Andri Freyr 185212
918 Hrafnsson Hreinn 15521˝ - ˝1 Eymundsson Eymundur 171615
1019 Magnusson Jon 00˝ - ˝1 Steingrimsson Karl Egill 167917

Í sjöttu umferđ sem hefst kl. 16.30 (ađ loknum leik Ţórs og KA í fyrstu deild!) eigast ţessir viđ:

Bo.No. NameRtgPts.ResultPts. NameRtgNo.
14 Thorgeirsson Jon Kristinn 21894 IMKjartansson Gudmundur 24741
28 Arnarson Sigurdur 2005  Hardarson Jon Trausti 21175
311 Eiriksson Sigurdur 18743  Thorhallsson Simon 20617
42FMJensson Einar Hjalti 23923 3 Thorsteinsson Arnar 22023
514 Jonsson Gauti Pall 1769  Baldvinsson Loftur 19889
610 Hauksson Hordur Aron 1958  Sigurdsson Birkir Karl 181513
76 Bergsson Stefan 20672 2 Bjorgvinsson Andri Freyr 185212
820 Stefansson Benedikt 0  Sigurdsson Sveinbjorn 170716
917 Steingrimsson Karl Egill 1679  Hrafnsson Hreinn 155218
1015 Eymundsson Eymundur 1716 ˝ Magnusson Jon 019

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband