Skákţing Norđlendinga/Haustmót SA
Laugardagur, 19. september 2015
Guđmundur og Símon efstir efstir eftir atskákirnar
Fjórar fyrstu umferđirnar voru telfdar á föstudagskvöld međ atskákfyrirkomulagi. Margt gerđist ţar skrautlegt og skemmtilegt; t.d. sýndi ţađ sig í tveimur skákum ađ ţađ er engin ástćđa til annars en ađ tefla áfram ţótt mađur sé hrók undir fyrir litlar sem engar bćtur. Ţá borgar sig heldur ekki ađ leggja árar í bát ţótt mađur sé međ tapađa stöđu og einungis sjö sekúndur á klukkunni. Svona var ţetta magnađ og raunar margt fleira. Óvćntustu úrslitin voru kannski ţau ađ Símon gerđi jafntefli viđ nýkrýndan alţjóđameistara Einar Hjalta eftir ađ hafa haft afar góđa vinningsmöguleika um tíma. Ţá náđi Stefán Bergsson óvćnt ađ leggja Sveinbjörn Sigurđsson ađ velli, en Sveinbjörn fagnađi ţví nú ađ hálf öld er liđin frá ţví ađ hann tók ţátt í sínu fyrsta Norđurlandsmóti.
Stađa efstu manna eftir fjórar skákir er ţessi:
Guđmundur Kjartansson og Símon Ţórhallsson 3,5
Einar Hjalti Jensson, Sigurđur Arnarson og Jón Kristinn Ţorgeirsson 3
Jón Trausti Harđarson, Gauti Páll Jónsson og Arnar Ţorsteinsson 2,5
Keppendur eru alls 20.
Fimmta umferđ hefst á morgun kl. 11 og ţá tefla ţessir:
Bo. | No. | Name | Rtg | Pts. | Result | Pts. | Name | Rtg | No. | ||
1 | 1 | IM | Kjartansson Gudmundur | 2474 | 3˝ | 3˝ | Thorhallsson Simon | 2061 | 7 | ||
2 | 4 | Thorgeirsson Jon Kristinn | 2189 | 3 | 3 | FM | Jensson Einar Hjalti | 2392 | 2 | ||
3 | 3 | Thorsteinsson Arnar | 2202 | 2˝ | 3 | Arnarson Sigurdur | 2005 | 8 | |||
4 | 5 | Hardarson Jon Trausti | 2117 | 2˝ | 2˝ | Jonsson Gauti Pall | 1769 | 14 | |||
5 | 11 | Eiriksson Sigurdur | 1874 | 2 | 2 | Bergsson Stefan | 2067 | 6 | |||
6 | 13 | Sigurdsson Birkir Karl | 1815 | 2 | 2 | Baldvinsson Loftur | 1988 | 9 | |||
7 | 16 | Sigurdsson Sveinbjorn | 1707 | 1˝ | 1˝ | Hauksson Hordur Aron | 1958 | 10 | |||
8 | 20 | Stefansson Benedikt | 0 | 1˝ | 1 | Bjorgvinsson Andri Freyr | 1852 | 12 | |||
9 | 18 | Hrafnsson Hreinn | 1552 | 1 | 1 | Eymundsson Eymundur | 1716 | 15 | |||
10 | 19 | Magnusson Jon | 0 | 0 | 1 | Steingrimsson Karl Egill | 1679 | 17 |
Öll úrslit má annars nálgast á Chess-results.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:45 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.