Skákţing Norđlendinga - Haustmót SA

 

Verđur haldiđ 18-20. september nk. í Skákheimilinu á Akureyri 

Fyrirkomulag:

Telfdar verđa sjö umferđir eftir svissnesku kerfi. Fyrst fjórar atskákir (25 mín) og svo ţrjár kappskákir (90 mín + 30 sek fyrir hvern leik).

Dagskrá:

1-4. umferđ       föstudaginn 18. september kl. 20.00

  1. umferđ laugardaginn 19. september kl. 11.00
  2. umferđ laugardaginn 19. september kl. 16.30
  3. umferđ sunnudaginn 20. september kl. 10.00.

Mótinu lýkur međ hrađskákmóti sem hefst kl. 15.00 (eđa a.m.k. 25 mín eftir lok 7. umferđar).

Verđlaun:

Fyrstu verđlaun               kr. 40.000

Önnur verđlaun                kr. 30.000

Ţriđju verđlaun               kr. 20.000

Stigaverđlaun                 kr. 10.000

Norđurorka er ađalstyrktarađili mótsins.

Meistaratitlar og skipting verđlauna:

Peningaverđlaun skiptast jafn milli ţeirra sem eru jafnir ađ vinningum. Sami keppandi getur fengiđ bćđi stigaverđlaun og verđlaun fyrir sćti.

Skákmeistari Norđlendinga verđur sá keppandi sem fćr flesta vinninga og á lögheimili á Norđurlandi. Verđi fleiri en einn jafnir ađ vinningum munu stig ráđa.

Skákmeistari Skákfélags Akureyrar verđur sá félagsmađur í Skákfélaginu sem fćr flesta vinninga. Verđi tveir eđa fleiri jafnir ađ vinningum ţarf ađ aukakeppni um titilinn.

Ţátttökugjöld eru kr. 2.500, en kr. 1.500 fyrir keppendur yngri en 18 ára.

Skákstjóri er Áskell Örn Kárason og tekur hann viđ skráningum í mótiđ (askell@simnet.is).

Nöfn skráđra ţáttakenda má finna hér.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband