Áskell vann fyrstu lotu
Laugardagur, 12. september 2015
Fyrsta lotan af átta í haustmótaröđ Skákfélagsins var tefld á fimmtudagskvöld. Átta keppendur mćttu til leiks og var tefld tvöföld umferđ. Friđrik var ekki međal keppenda í ţetta sinn.
Úrslit:
Áskell Örn Kárason 12,5
Jón Kristinn Ţorgeirsson 11
Símon Ţórhallsson 9,5
Ólafur Kristjánsson 8
Andri Freyr Björgvinsson 7,5
Sigurđur Eiríksson 5,5
Hreinn Hrafnsson og
Ulker Gasanova 1
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.