Verđur Friđrik međ?

Hin landsţekkta og sívinsćla mótaröđ Skákfélagsins ađ hausti hefst nú á morgun, fimmtudag kl. 20.  Í röđinni eru átta mót sem háđ verđa á fimmtudögum fram í desember. Hrađskákir verđa tefldar og er sá krýndur sigurvegari sem aflar flestra vinninga í sex mótum. Undanfarin tvö ár hefur Jón Kristinn Ţorgeirsson veriđ sigursćll í röđinni og spurningin er nú hvort sigurganga hans haldi áfram eđa hvort tími nýs mótarađarkonungs sé ađ renna upp.  Friđrik2 

Heyrst hefur ađ Friđrik Ólafsson hafi einsett sér ađ koma í v eg fyrir sigur Jón Kristins.  Spurningin er: Mun Friđrik mćta í Skákheimiliđ annađ kvöld?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband