Opiđ hús á sunnudag
Föstudagur, 4. september 2015
Nk. sunnudag 6. september verđur opiđ hús fyrir skákţyrsta í Skákheimilinu. Slegiđ verđur upp móti og telfdar skákir međ hinum margprófađa umhugsunartíma 5 mínútur á skák og 3 sekúndur til viđbótar á hvern leik.
Ţeir sem óttast hrađskákarbarning geta ţví mćtt óhrćddir á sunudaginn.
Stjórnin
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.