Áskell vann Startmótiđ

old manHiđ árlega startmót félagsins var haldiđ nćstsíđasta dag ágústmánađar og markar mótiđ ađ venju upphaf skákvertíđarinnar hér nyrđra. Flautađ var til leiks kl. 13 en ţá voru níu keppendur mćttir til leiks - ţannig ađ greinilegt er ađ ekki eru allir skákskörungar enn vaknađir af sumardvala. Tefld var tvöföld umferđ, en vegna anna ţurfti Smári Ólafsson ađ draga sig í hlé eftir fyrri hlutann, ţá komin međ ţrjá og hálfan vinning. Úrslit urđu annars sem hér segir:

Áskell Örn Kárason13
Jón Kristinn Ţorgeirsson10˝
Símon Ţórhallsson10
Haraldur Haraldsson9
Sigurđur Arnarson
Sveinbjörn Sigurđsson
(Smári Ólafsson3˝)
Sigurđur Eiríksson3
Karl Steingrímsson2

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband