Skákţing Norđlendinga 2015 (Haustmót SA)

Verđur haldiđ á Akureyri dagana 18-20. september 2015. Mótiđ er jafnframt Haustmót Skákfélags Akureyrar.

Telfdar verđa sjö umferđir. Fyrstu fjórar umferđirnar verđa atskákir (25 mín) en lokaumferđirnar ţrjár verđa kappskákir (90 mín + 30 sek fyrir hvern leik).

Dagskrá:

1-4. umferđ föstudaginn 18. september kl. 20.00.

  1. umferđ laugardaginn 19. september kl. 10.00.
  2. umferđ laugardaginn 19. september kl. 15.00 (eđa a.m.k. 45 mín eftir lok 5. umferđar)
  3. umferđ sunnudaginn 20. september kl. 10.00.

Hrađskákmót Norđlendinga/Hausthrađskákmótiđ kl. 15.00 (eđa a.m.k. 25 mín eftir lok 7. umferđar)

 

Verđlaunafé ađ lágmarki 100.000 kr. Nánar auglýst síđar.

 

Titlar og verđlaun:

Mótiđ er öllum opiđ og allir keppa um sömu verđlaun, óháđ búsetu eđa félagsađild.

Titilinn „Skákmeistari Norđlendinga“ getur ađeins sá hlotiđ er á lögheimili á Norđurlandi.

Titilinn „Skákmeistari Skákfélags Akureyrar“ getur ađeins hlotiđ félagsmađur í SA.

Verđi fleiri en einn jafn í keppni um titilinn „Skákmeistari Norđlendinga“ munu stig ráđa og eru keppendur hvattir til ađ kynna sér stigaútreikning áđur en móti lýkur.

Verđi fleiri en einn jafn í keppni um titilinn „Skákmeistari Skákfélags Akureyrar“ verđur telft um titilinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband