Nýtt skákár í vćndum!
Sunnudagur, 23. ágúst 2015
Nú hallar sumri og nćsta skákár lćtur á sér krćla. Ađ venju verđa fimmtudagskvöld og sunnudagar helstu tafdldagar okkar í Skákfélaginu. Nú liggur ţetta fyrir:
STARTMÓTIĐ sunnudaginn 30. ágúst kl. 13.00
HAUSTMÓTIĐ og SKÁKŢING NORTĐLENDINGA 18-20. september (sjá ađra frétt)
ÍSLANDSMÓT SKKÁKFÉLAGA 24-27. september.
AĐALFUNDUR 29. september.
Mótaröđin hefst strax 3. september.
Nánar síđar
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.