Fćreyingar unnu landskeppnina 11,5-8,5
Sunnudagur, 16. ágúst 2015
Ţađ var ljóst eftir ţá útreiđ sem íslenska sveitin fékk í fyrri umferđinni ađ róđurinn yrđi ţungur í seinni helmingnum. Eftir miklar sviptingar fóru leikar ţannig ađ bćđi liđ unni fimm skákir og hélst ţví sá ţriggja vinninga munur sem var á liđunum eftir gćrdaginn. Einstök úrslit urđu ţessi:
Einar Hjalti Jensson-John Rřdgaard 1-0
Halldór B. Halldórsson-Olaf Berg 0-1
Björn Ívar Karlsson-Eyđun Nolsře 1-0
Hlíđar Ţór Hreinsson-Sjúrđur Thorsteinsson 0-1
Jón Kristinn Ţorgeirsson-Rani Nolsře 0-1
Haraldur Haraldsson-Herluf Hansen 0-1
Símon Ţórhallsson-John Jacobsen 0-1
Tómas Veigar Sigurđarson-Luitjen Apol 1-0
Jakob Sćvar Sigurđsson-Hjalti Pedersen 1-0
Elsa María Kristínardóttir-Gutti Pedersen 1-0
Ţetta er í fjórđa sinn í röđ sem frćndur vorir bera sigur úr býtum í landskeppninni, sem á sér fjörutíu ára afmćli um ţessar mundir. Stefnt er ađ nćstu keppni í Fćreyjum áriđ 2017.
Sjá einnig umfjöllun um keppnina á skakhuginn.is
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:21 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.