Fćreyingar erfiđir!

Fyrri umferđ landskeppninar viđ Fćreyinga var tefld á Laugum í Reykjadal í gćr. Er skemmst frá ţví ađ segja ađ Íslendingunum gekk afleitlega og máttu bíta í ţađ súra epli ađ tapa međ 3,5 vinningum gegn 6,5.

Úrslitin má sjá á heimasíđu Hugins: http://skakhuginn.is/landskeppnin-faereyjingar-unnu-stort-i-fyrri-umferdinni/

Eins og ávallt ţegar viđureignir tapast var í ţetta sinn ýmislegt sem mátti betur fara og okkar menn ekki beinlínis farsćlir. Á tveimur efstu borđunum voru stöđurnar góđar, en bćđi Einar Hjalti og Áskell léku illa af sér međ betra tafl og aftur í jöfnu tafli og ţá snarlega niđur í tap.   Á ţriđja borđi sást Birni Ívari yfir líklega vinningsleiđ í endatafli en skipti í ţess stađ upp í jafntefli. Jón Kristinn stóđ lengi mun betur á fimmta borđi en mátti sćtta sig viđ skiptan hlut. Sömuleiđis virtist Símon lengi vel standa mun betur, en einnig ţar var stađan jafntefli. Sama niđurstađa hjá Jakobi Sćvari á 9. borđi. Uppskeran var sjö jafntefli og ţrjú töp.

Í dag kl. 14 fer síđari umferđin fram í Skákheimilinu á Akureyri.  Fjórar breytingar verđa á íslenska hópnum: Halldór Brynjar Halldórsson kemur inn á 2. borđ í stađ Áskels, Haraldur Haraldsson leysir Mikael Jóhann af á sjötta borđi, og Huginsliđarnir Tómas Veigar Sigurđsson (8. borđ) og Elsa María Kristínardóttir (10. borđ) koma inn í stađ Smára Sigurđssonar og Sigurđar Daníelssonar.

Ţótt útlitiđ sé dökkt er enn hćgt ađ vinna sigur, en líklega eru a.m.k. átta ár síđan viđ Íslendingar unum síđast sigur í ţessari keppni! 

Ţeir sem eiga ónagađar skjaldarrendur eru vinsamlegast beđnir um ađ bíta nú sem fastast. Ađrir girđi sig í brók og láti eigi deigan síga. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband