Sigur í fyrstu umferđ hrađskákkeppni taflfélaga

Skákfélagiđ vann Fjölni örugglega!

Skákfélag Akureyrar og Fjölnir áttust viđ í 16-liđa úrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga miđvikudagskvöldiđ 12. ágúst. Keppnin fór fram á sal Skákskóla Íslands. Fyrirfram mátti búast viđ all jafnri viđureign enda liđin áţekk á ELO-stigum. Eftir fyrstu tvćr umferđinar stóđu leikar jafnt, sex vinningar gegn sex. Ţá gáfu Skákfélagsmenn heldur betur í og tryggđu sér góđa forystu í hálfleik, 22 ˝ - 13 ˝ . Seinni hálfleikur var nokkuđ jafnari en hann vann Skákfélagiđ međ 19 ˝ vinningi gegn 16 ˝. Lokastađan var ţví 42 - 30 fyrir Skákfélag Akureyrar.

Nýjustu liđsmenn félagsins stóđu sig best. Ţannig fékk Björn Ívar Karlsson tíu vinninga af tólf mögulegum og Arnar Ţorsteinsson níu vinninga af tólf mögulegum. Bestur Fjölnismanna var Sigurbjörn Björnsson sem er nýgenginn í félagiđ. Hann fékk átta vinninga af tólf mögulegum.

Einstaklingsúrslit:

Skákfélag Akureyrar:

Björn Ívar Karlsson 10

Arnar Ţorsteinsson 9

Halldór Brynjar Halldórsson 7

Jón Kristinsson 7

Stefán Bergsson 5

Gylfi Ţórhallsson 4

Allir tefldu 12 skákir.

Fjölnir:

Sigurbjörn Björnsson 8/12

Tómas Björnsson 5/11

Erlingur Ţorsteinsson 5/11

Dagur Ragnarsson 4 ˝ /12

Jón Trausti Harđarson 4/11

Jón Árni Halldórsson 2 ˝ /10

Dagur Andri Friđgeirsson 1/5

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband