Landskeppni viđ Fćreyinga

Nú á föstudaginn eru vćntanlegir til Akureyrar góđir gestir. Tíu fćreyskir skákmenn koma ţá til ađ etja kappi viđ félaga úr Skákfélagi Akureyrar og Skákfélaginu Hugin í landskeppni Íslands og Fćreyja sem nú er háđ í 19. sinn - en keppnin var fyrst háđ áriđ 1978.

Af hálfu okkar Skákfélagsmanna munu Áskell Örn Kárason, Björn Ívar Karlsson, Halldór Brynjar Halldórsson, Jón Kristinn Ţorgeirsson, Mikael Jóhann Karlsson og Símon Ţórhallsson taka ţátt í keppninni ađ ţessu sinni. Teflt verđur á Laugum í Ţingeyjarsveit kl. 14 á laugardag og á Akureyri á sama tíma á sunnudag. Keppnin fer fram á 10 borđum.

Áhugasamir eru hvattir til ađ mćta og fylgjast međ spennandi keppni.

Nú á FÖSTUDAG verđur skemmtikvöld í Skákheimilinu ţar sem gestum okkar verđur bođiđ upp á léttar veitingar og telfdar hrađskákir. Ţađ er hefđ fyrir slíkri móttöku í tengslum viđ landskeppnina.

Allir fulltíđa félagsmenn eru velkomnir á ţessa samkomu og ţeir hvattir til ađ mćta á föstudagskvöldiđ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband