Nýir félagar

Á síđustu vikum hafa ţrír ágćtismenn félagar gengiđ á ný í Skákfélag Akureyrar. Ţetta eru ţeir Björn Ívar Karlsson, Arnar Ţorsteinsson og Jón Árni Jónsson. Björn Ívar er reyndar fćddur og uppalinn Vestmannaeyingur, en telfdi um hríđ međ SA fyrir nokkrum árum. Hann kemur úr Taflfélagi Vestmannaeyja. Ţeir Arnar og Jón Árni slitu sínum fyrstu skákskóm á Akureyri og eiga sér langa sögu sem Skákfélagsmenn. Ţeir voru međal stofnenda Máta fyrir nokkrum árum en koma nú úr taflfélaginu Hugin.

Mikill fengur er ađ ţessum góđa liđsauka og bjóđum viđ ţá félaga alla velkomna til okkar.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband