23°C og logn í forsćlu!
Mánudagur, 20. júlí 2015
Ţrátt fyrir kuldatíđ á annesjum norđanlands er sannkölluđ blíđa í Skákheimilinu viđ Ţórunnarstrćti. Allir manngangsmenn eru velkomnir í blíđuna nk. fimmtudag 23. júlí. Ţađ geta ţeir notiđ góđa veđursins í sandölum og ermalausum bol og telft nokkrar hrađskákir til ađ kćla sig niđur. Tafliđ hefst kl. 20 ađ venju.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.