Firmakeppnin: Efling öflugust
Sunnudagur, 24. maí 2015
Ţegar júróvísjonađdáendur sátu sem fastast viđ skjáinn á fimmtudagskvöldiđ til ađ fylgjast međ hvort Ísland kćmist í úrslit öttu skákmeistarar kappi hver viđ annan í Íţróttahöllinni. Ţar fór fram lokaumferđin í Firmakeppninni. 12 fyrirtćki höfđu unniđ sér inn ţátttökurétt í mótinu í sex undanrásum. Mótiđ var jafnt og sterkt. Enginn keppandi hlaut fullt hús og allir komust á blađ.
Bestum árangri náđi sjúkraţjálfunin Efling en Jón Kristinn Ţorgeirsson tefldi fyrir ţađ fyrirtćki. Tapađi hann ađeins einni skák en lagđi ađra andstćđinga.
Öllum fyrirtćkjum sem tóku ţátt í firmakeppninni er hér međ ţakkađ fyrir stuđninginn og Eflingu er óskađ til hamingju međ sigurinn.
Niđurstađan í úrslitamótinu varđ ţessi:
- Efling, sjúkraţjálfun (Jón Kristinn Ţorgeirsson)
- Rarik (Áskell Örn Kárason) 3.-4.Litla saumastofan (Sigurđur Arnarson) og Krua Siam (Haraldur Haraldsson) 5.-6. Kraftbílar (Ţór Valtýsson) og SBA (Sveinbjörn Sigurđsson)
- Kaffibrennslan (Kristinn P. Magnússon)
- Landsbankinn (Smári Ólafsson)
- -12. Rafeyri, Securitas, Olís og Tengir.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 3.7.2015 kl. 09:05 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.