Firmakeppnin í kvöld

Úrslit verđa í firmakeppni SA í kvöld.  Afar áríđandi er ađ sem flestir mćti svo öllu fyrirtćki sem hafa unniđ sér rétt til keppni á lokamótinu fái keppanda!  Tólf manna mót er lágmarkiđ!

Viđ hefskrípójum tafliđ kl. 20

 

SVO MINNUM VIĐ Á UPPSKERUHÁTÍĐINA nk. ŢRIĐJUDAG 26. maí.

Hún hefst međ vormóti fyrir börnin kl. 16.00. Ţá eru jafnt ţátttakendur sem áhorfendur velkomnir (Norđursalur).

Viđ fćrum okkur svo í Suđursal kl. 17.30 og ţá býđst okkur eitthvađ gott í gogginn.

Ađ lokinni verđlaunaafhendingu verđur svo brugđiđ á leik. Bćđi hugur og hönd koma til greina.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband