Coca Cola mótiđ
Föstudagur, 15. maí 2015
Í gćrkvöld fór Coca Cola mótiđ fram í húsakynnum Skákfélagsins. Mótiđ var vel sótt, en alls mćttu 14 keppendur til leiks. Eftir harđa baráttu endađi Tómas Veigar í fyrsta sćti međ 11,5 vinninga, en rétt á eftir honum varđ Jón Kristinn međ 11.
Lokastađan:
1. Tómas Veigar 11,5
2. Jón Kristinn 11
3. Sigurđur Arnarson 10
4. Símon Ţórhallsson 9,5
5-6. Haki Jóhannesson 8
Kristófer Ómarsson
7. Andri Freyr 7,5
8-9. Sveinbjörn Sigurđsson 6
Haraldur Haraldsson
10. Kristján Hallberg 4
11. Karl Egill 3,5
12. Ísak Orri 2,5
13. Jón Magnússon 2
14. Benedikt Stefánsson 1,5
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.