Skákţing Norđlendinga í ágúst!

Eitt af merkismótum á skáklífi hér norđanlands er Skákţing Norđlendinga, sem háđ hefur veriđ á hverju ári frá 1935 og á ţví 80 ára afmćli á ţessu vori. Ýmsir stađir og/eđa héröđ á norđurlandi hafa skipst á um mótshaldiđ. Síđast var teflt í Ţingeyjarsýslu í apríl 2014, en ekki tókst ađ koma mótinu á nú í vor, en upphaflega var mótinu í ár valin stađur á Siglufirđi. Nú er stefnt ađ ţví ađ halda mótiđ 2015 dagana 28-30. ágúst nk. Enn er ekki ađ fullu frágengiđ hver mótsstađurinn verđur, en ţađ mun vćntanlega skýrast á nćstu vikum.

Viđ skákáhugafólk á norđurlandi bíđum spennt eftir frekari fréttum af málinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband