Bikarmót SA 2015:
Ţriđjudagur, 7. apríl 2015
Gauti Páll vann - Sigurđur Eiríksson bikarmeistari
Mótiđ fór fram um páskana, skírdag, föstudagin langa og lauk á laugardag. Ađ venju voru tefldar atskákir og er um útsláttarkeppni ađ rćđa međ ţeim hćtti ađ keppendur falla út eftir ţrjú töp (jafntefli=hálft tap). Alls mćtti níu keppendur til leiks og stóđ ungstirniđ Gauti Páll Jónsson úr TR (en međ akureyrskt blóđ í ćđum) uppi sem sigurvegari ţegar allir ađrir höfđu tapađ ţremur viningum eđa meira. Síđastur til ađ falla út var annar páskagestur í bćnum, Árni Ármann Árnason úr Reykjavík. Efstir heimanna urđu ţeir Sigurđur Eiríksson og Haki Jóhanesson. Ţurftu ţeir ađ tefla aukakeppni um titilinn og ţar hafđi Sigurđur betur.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.