Jón Kristinn vann Páskahrađskákmótiđ
Ţriđjudagur, 7. apríl 2015
.. og ber ţví međ réttu heiđursnafnbótin "páskaungi SA 2015". Jón vann reyndar allar sínar skákir nokkuđ léttilega. Átta kappar vildu verđa ungar og tefldu tvöfalda umferđ, alls 14 skákir. Úrslit urđu ţessu:
1 | Jón Kristinn Ţorgeirsson | 14 |
2 | Áskell Örn Kárason | 10 |
3 | Gauti Páll Jónsson | 7 |
4 | Sigurđur Eiríksson | 6˝ |
5 | Karl Egill Steingrímsson | 5˝ |
6 | Haki Jóhannesson | 5 |
7 | Sveinbjörn Sigurđsson | 4 |
8 | Haraldur Haraldsson | 4 |
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.