TM-mótaröđin og fyrirlestur

Fimmtudaginn 26. mars verđur tefld hrađskák í skákheimilinu en ţá fer fram umferđ í TM-mótaröđinni. Stađan er eins og hér má sjá:

 

8.jan

15.jan

22.jan

12. feb.

5.mar

samtals

Símon Ţórhallsson

8,5

8

9,5

9

11

46

Jón Kristinn

10,5

10

10

 

13

43,5

Andri Freyr Björgvinsson

6,5

3

 

6,5

11

27

Haraldur Haraldsson

5,5

3,5

5,5

5

6

25,5

Smári Ólafsson

 

8

 

8,5

9

25,5

Sigurđur Arnarson

  

9

10,5

 

19,5

Karl Egill Steingrímsson

0,5

5

2

3

5

15,5

Ólafur Kristjánsson

    

15

15

Haki Jóhannesson

  

6

 

6,5

12,5

Ţór Valtýsson

    

10,5

10,5

Gylfi Ţórhallsson

   

8,5

 

8,5

Sveinbjörn Sigurđsson

3,5

   

4

7,5

Sigurđur Eiríksson

7

    

7

Kristinn P.

 

4

   

4

Hreinn Hrafnsson

   

2

 

2

Kristján Hallberg

  

0

  

0

 

 

Á sunnudaginn verđur stórviđburđur á okkar vegum. Ţá flytur Símon Ţórhallsson fyrirlestur um tölvur í skák. Einkum verđur sjónum beint ađ ChessBase13. Ţeir sem eiga fartölvur og forrit geta tekiđ ţćr međ sér og ćft sig eftir fyrirlesturinn.

Ađ  lokum skal minst á Sprettsmótiđ á laugardag sem lesa má um hér neđar á síđunni.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband