Sprettsmótiđ 28. mars
Föstudagur, 20. mars 2015
Sprettsmótiđ 2015
Skólaskákmót Akureyrar
Skákţing Akureyrar í yngri flokkum
fer fram laugardaginn 28. mars nk. og hefst kl. 13.00.
Teflt verđur um titilinn Skákmeistari Akureyrar í eftirfarandi flokkum:
Barnaflokkur, fćdd 2004 og síđar.
Pilta- og stúlknaflokkur, fćdd 2002 og 2003.
Drengja- og telpnaflokkur, fćdd 1999-2001.
Verđlaunapeningar verđa veittir fyrir sigur í hverjum flokki, svo og fyrir ţrjú efstu sćtin í keppninni samanlagđri.
Mótiđ er einnig Skólaskákmót Akureyrar. Ţar er keppt í tveimur aldursflokkum;
yngri flokki (1-7. bekk, ţ.e. fćdd 2002-2008)
eldri flokki (8-10. bekk, ţ.e. fćdd 1999-2001).
Tveir efstu keppendur í hvorum flokki fá ţátttökurétt á umdćmismóti í skólaskák sem fer fram strax eftir páska. Líklega gefur ţriđja sćtiđ einig keppnisrétt.
Umhugsunartími er 10 mínútur á skákina og verđa tefldar 7 umferđir eftir svissnesku kerfi.
Öllum börnum á grunnskólaaldri heimil ţátttaka međan húsrúm leyfir.
Teflt verđur í skákheimilinu í Íţróttahöllinni, (gengiđ inn ađ vestan). Skráning er á stađnum laugardaginn 28. mars frá kl. 12.30.
Einnig er hćgt ađ skrá sig hjá formanni félagsins í netfangiđ askell@simnet.is
Pizzuveisla fyrir síđustu umferđ!
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 23.3.2015 kl. 13:49 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.