Brottför á Íslandsmót Skákfélaga

Á morgun, 19. mars hefst keppni í 1. deild Íslandsmóts Skákfélaga, oftast nefnd Deildakeppnin. Ţar mćta okkar menn Taflfélagi Vestmannaeyja í 6.umferđ. A-sveitin okkar er í 7 sćti af 10, međ 18 vinninga. Ađrar deildir hefjast á föstudaginn klukkan 20.00. Stađan í 1.deild

Ţar eigum viđ eina sveit í toppbaráttu 2.deildar,í 3-4 sćti af 8, međ 14,5 vinninga. Ţrjár efstu sveitirnar fara upp í 1.deild. B-sveitin mćtir Taflfélagi Garđabćjar í 5.umferđ. Stađan í 2.deild

Hinar tvćr sveitirnar eru í 3. deild. Ţar eru 14 sveitir og eru báđar okkar sveitir í neđri hlutanum. C-sveitin er í 10.sćti međ 4 stig, en 6 ađrar sveitir hafa sama magn stiga.

D-sveitin er í 12.sćti međ 2 stig eins og tvćr ađrar sveitir. Sá sem ţetta skrifar er fullviss um ađ sveitin muni koma sér úr fallsćti og halda sér í deildinni. Stađan í 3.deild

 

Fyrir ţá sem eru búsettir á Akureyri verđur brottför langferđabílsins frá skákheimilinu, nánar tiltekiđ á suđur bílastćđi Íţróttahallarinnar viđ Ţórunnarstrćti. Klukkan 12.00 á föstudag, 20. mars.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband