Lokaspretturinn

Í dag lauk nćstsíđustu umferđ Opna Reykjarvíkurmótsins. Lokaumferđin fer fram á morgun. Rétt er ţví ađ fara yfir gengi okkar manna.

Efstur okkar manna er formađurinn, Áskell Örn Kárason (2274). Hann hefur 5,5 vinninga og er í 66. sćti en var rađađ í 92 sćti styrkleikalistans fyrir mótiđ. Árangur hans í mótinu hingađ til samsvarar 2338 skákstigum og hann hefur bćtt viđ sig 15 stigum. Besti árangur hans í mótinu hingađ til var ađ vinna sćnska alţjóđlega meistarann Björn Olander (2380). Á morgun teflir Áskell viđ 5. titilhafann í mótinu. Sá heitir Stef Soors(2408) og er alţjóđlegur meistari frá Belgíu. http://www.chess-results.com/tnr143563.aspx?lan=1&art=9&fed=ISL&flag=30&wi=821&snr=92

Jón Kristinn Ţorgeirsson (2177) er međ 5 vinninga eins og fleiri félagsmenn. Jokkó var skipađ í sćti 107 en er í 91. sćti fyrir lokaumferđina. Hann hefur mćtt sterkum andstćđingum og er međ árangur sem metinn er á 2322 skákstig. Hann hefur bćtt viđ sig rúmlega 64 skákstigum. Hann hefur m.a. unniđ einn alţjóđlegan meistara og gert jafntefli viđ stórmeistara. Í lokaumferđinni fćr Jón fremur stigalágan Pólverja sem hefur er ţó međ jafn marga vinninga og Jón. http://www.chess-results.com/tnr143563.aspx?lan=1&art=9&fed=ISL&flag=30&wi=821&snr=107

Nćstan ber ađ nefna Jón Kristinsson (2251) sem hefur einnig 5 vinninga. Ţađ vakti athygli í skákheiminum ţegar Jón kom aftur ađ skákborđinu eftir nokkurt hlé. Ţegar haft er í huga ađ hann er fćddur áriđ 1942 og hefur ekki teflt mikiđ hin síđari ár má búast viđ ađ hann tapi nokkrum stigum. Ţađ hefur hann gert. Árangur hans er metinn á 2156 stig og hann hefur tapađ 20 stigum. Hann var í 94. sćti styrkleikalistans en er nú í sćti 107 sem er einmitt sćtiđ sem Jóni yngra var skipađ í fyrir mótiđ. Hann hefur ekki enn unniđ andstćđing međ yfir 2000 stig í mótinu en fćr lokatćkifćriđ á morgum gegn Kanadamanni međ 2038 stig. http://www.chess-results.com/tnr143563.aspx?lan=1&art=9&fed=ISL&flag=30&wi=821&snr=94

Fyrrum formađur félagsins, Gylfi Ţórhallsson (2084) hefur átt misjöfnu gengi ađ fagna og teflt betur eftir ţví sem liđiđ hefur á mótiđ. Besti árangurinn er ađ hafa lagt norska FIDE-meistarann Lars Oskar Hauge (2380). Gylfi er međ 5 vinninga og í 105. sćti en var skipađ í 131. sćti styrkleikalistans. Ţrátt fyrir ađ vera 26 sćtum ofar en styrkleikalistinn gaf til kynna er árangur hans metinn á 2071 skákstig og hann er međ 1,4 skákstig í mínus. Ţađ má ţví segja ađ heildarárangur hans sé nokkuđ nálćgt ţví ađ vera á pari. Gylfi hefur teflt viđ 3 FM-meistara hingađ til og mćtir ţeim fjórđa, Vestfirđingnum Guđmundi Gíslasyni(2321) á morgun. Á góđum degi getur Gylfi unniđ hvern sem er og eflaust verđur hart barist á morgun. http://www.chess-results.com/tnr143563.aspx?lan=1&art=9&fed=ISL&flag=30&wi=821&snr=131

Harladur Haraldsson (1948) er einnig í hópi skákmanna međ 5 vinninga. Fyrir mótiđ var hann í 167. sćti styrkleikalistans en er nú í sćti 111. Árangur hans er metinn upp á 2056 skákstig og hefur hann fengiđ 25 stig fyrir árangurinn. Besti árangur hans í mótinu er ađ hafa unniđ kanadískan FIDE-meistara. Ţann árangur gćti hann bćtt á morgun ef hann leggur Einar Hjalta (2390) á morgun. http://www.chess-results.com/tnr143563.aspx?lan=1&art=9&fed=ISL&flag=30&wi=821&snr=167

Mikael Jóhann Karlsson (2138) er međ 4,5 vinninga. Hann var í sćti 117 á styrkleikalistanum en er núna í sćti 127. Besti árangur hans í mótinu er sigur í 3. umferđ á alţjóđlegum meistara međ 2394 stig. Árangur hans jafngildir 2198 stigum og hefur hann grćtt 12 stig á mótinu. Á morgun mćtir hann Pólverja međ 1950 stig. http://www.chess-results.com/tnr143563.aspx?lan=1&art=9&fed=ISL&flag=30&wi=821&snr=117

 

Stefán Bergsson (2063) er međ jafn marga vinninga og Mikki en ţremur sćtum neđar. Hann var í sćti 138 á styrkleikalistanum og er ţví nokkuđ nálćgt ţví sćti sem búast mátti viđ. Árangur hans nú er metinn á 2052 stig og er hann međ 5 stig í mínus. http://www.chess-results.com/tnr143563.aspx?lan=1&art=9&fed=ISL&flag=30&wi=821&snr=138

 

Ţór Valtýsson (1974) er nokkuđ nálćgt ţví ađ vera međ ţann árangur sem styrkleikalisti mótsins sagđi fyrir um. Hann var settur í 158. sćti en er nú í sćti 151. Ţór byrjađi fremur illa á mótinu en hefur rétt hlut sinn í seinni hluta mótsins. Árangur hans er metinn á 1928 stig og hefur hann tapađ 9 stigum á mótinu. http://www.chess-results.com/tnr143563.aspx?lan=1&art=9&fed=ISL&flag=30&wi=821&snr=158

Rétt neđan viđ Ţór er Símon Ţórhallson (2009). Hann er nú í sćti 156 en var í sćti 152 á styrkleikalistanum. Í 6. umferđ lagđi Símon sinn fyrsta titilhafa á ferlinum í kappskák og er ţađ hans besti árangur í mótinu. Síđan hefur hann mćtt ţremur titilhöfum í röđ og tapađ fyrir ţeim öllum. Ţrátt fyrir ţađ er árangur hans metinn á 2169 stig og hefur hann grćtt um 60 skákstig. Á morgun mćtir hann Dana međ rúmlega 1800 skákstig og er vitanlega sigurstranglegur. http://www.chess-results.com/tnr143563.aspx?lan=1&art=9&fed=ISL&flag=30&wi=821&snr=152

Karl Egill Steingrímsson (1720) er kominn međ 4 vinninga eftir sigur á Ţjóđverja međ rúmlega 1900 skákstig í dag. Ţađ er hans besti árangur í mótinu hingađ til. Hann var í 216. sćti styrkleikalistans en er nú í 195. sćti. Árangurinn er talinn jafngilda 1662 stigum og hefur hann tapađ 9 stigum. Á morgun mćtir hann sterkum, dönskum skákmanni. http://www.chess-results.com/tnr143563.aspx?lan=1&art=9&fed=ISL&flag=30&wi=821&snr=216

Óskar Long Einarsson (1574) tapađi ţremur fyrstu skákum sínum í mótinu en síđan hefur flest gengiđ honum í hag. Árangur hans er metinn á 1748 skákstig og hefur hann grćtt tćp 30 stig međ árangrinum. Hann er nú međ 4 vinninga. Hann var settur í 236. sćti styrkleikalistans og er nú í sćti 180. Miđađ viđ árangurinn á mótinu hingađ til á hann góđan séns gegn andstćđingi sínum á morgun ţótt Óskar sé stigalćgri. http://www.chess-results.com/tnr143563.aspx?lan=1&art=9&fed=ISL&flag=30&wi=821&snr=236

Í 12. sćti okkar manna er Ulker Gasanova (1645). Árangur hennar hefur ekki veriđ eins og búist var viđ og jafngildir 1554 stigum. Hún hefur tapađ 46 stigum. Besti árangur hennar er jafntefli viđ Svía međ tćp 1900 stig í 5. umferđ. Ţađ sýnir vel hvađ hún getur á góđum degi. En ţví miđur hefur Ulker tapađ öllum skákum sínum síđan og er ađeins međ 2 vinning. Hún var i 228. sćti styrkleikalistans en er nú í sćti 259. Hún mun vonandi rétta hlut sinn í lokaumferđinni. http://www.chess-results.com/tnr143563.aspx?lan=1&art=9&fed=ISL&flag=30&wi=821&snr=228


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband