Áskell vann Stefán

Okkar menn áttu nokkrar merkilegar viđureignir í dag. Međal hápunktanna má nefna ađ Mikki og Jokkó tefldu viđ brćđurna Björn og Braga Ţorfinssyni sem báđir eru alţjóđlegir meistarar. Jón gerđi jafntefli í sinni skák viđ Braga en Mikael tapađi gegn Birni.

Í fyrsta sinn í mótinu tefldu félagsmenn SA innbyrđis. Ţar áttust viđ Stefán Bergsson og Áskell Örn Kárason og hafđi Áskell betur.­­

Óskar Long tefldi viđ danskan skákmann sem er međ um 250 stigum hćrri. Óskar gerđi sér lítiđ fyrir og vann­­. Ţetta er ánn efa hans besti árangur í mótinu hingađ til.

Símon tefldi viđ frú L´ami og mátti lúta í gras.

Haraldur var međ svart gegn kanadískum FIDE-meistara međ 2174 skákstig. Halli gerđi sér lítiđ fyrir og skellti honum.

Jón Kristinsson vann danskan skákmann međ 1973 skákstig.

Gylfi vann Pólverja međ tćplega 1700 skákstig.

Ţór vann Norđmann međ 1571 stig.

Karl, Ulker og töpuđu sínum skákum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband