Tölfrćđi
Sunnudagur, 15. mars 2015
Ţegar gengi skákmanna er metiđ á opnum mótum er eđlilegt ađ líta til a.m.k. fjögra ţátta.
- Vinningafjölda, enda sigrar sá sem fćr flesta vinninga.
- Árangur mćldur í skákstigum
- Stigabreytingar
- Stöđu miđađ viđ styrkleikalista fyrir mót.
Nú verđur árangur okkar manna skođađur út frá ţessu eftir 6 umferđir
- Fjöldi vinninga.
Ţegar öllu er á botnin hvolft er ţađ fjöldi vinninga sem skiptir máli. Ţó er ţađ ţannig ađ andstćđingarnir eru misjafnlega sterkir ţannig ađ fjöldi vinninga segir ekki alla söguna. Eftir ţví sem líđur á mótiđ skipta vinningarnir meira máli.
Efstur okkar manna á ţessum lista er Símon Ţórhallsson međ 4 vinninga af 6 mögulegum. Efstu menn mótsins eru međ 5,5 vinninga svo Símon er ekki langt á eftir ţeim. Fast á hćla honum koma Áskell Örn, Mikael, Stefán og Jón Kristinn međ 3,5 vinninga. Haraldur, Jón Kristinsson og Gylfi hafa 3 vinninga en ađrir fćrri.
- Árangur mćldur í skákstigum.
Tölvurnar á Chess-result eru svo elskulegar ađ reikna út árangurinn miđađ viđ stig andstćđingana. Ţetta er kallađ Performance rating á ensku. Ţarna eru ţeir efstir sem náđ hafa hvađ bestum árangri miđađ viđ stigafjölda andstćđinganna. Ţetta má skođa út frá stigafjölda eđa bera stigafjöldann saman viđ stig viđkomandi.
Ef viđ skođum árangurinn eingöngu út frá stigum er niđurstađan ţessi:
Jón Kristinn 2325
Símon 2280
Áskell Örn 2262
Mikael Jóhann 2260
Jón Kristinsson 2166
Stefán Bergsson 2162
Ef viđ berum saman frammistöđustigin og stig viđkomandi skákmanna (performance rating - international rating) er niđurstađa efstu manna ţessi:
Símon (2280-2009) 271 stig
Jón Kristinn 148 stig
Mikael 122 stig
Stefán 99 stig
Eftir hverja skák reikna tölvurnar stigabreytingar. Ţeir sem eru í framför bćta ađ jafnađi viđ sig stigum en hinir missa stig. Breytingarnar eru háđar stigafjölda andstćđinganna en hann ţarf ekki ađ gefa rétta mynd af styrkleika ţeirra. Eins og vćnta má eru ungu mennirnir í mestri framför og bćta ţví flestum stigum viđ sig.
Símon 77,2
Jón Kristinn 47,2
Mikael 16,4
Stefán 14
- Stađa miđađ viđ styrkleikalista.
Í upphafi mótsins er keppendum rađađ eftir styrkleika. Listinn rćđur niđurröđun í fyrstu umferđ. Ţeir sem eru í hvađ mestri framför eru oftast ofar en listinn segir til um. Eftir ţví sem menn eru ofar á listanum ţeim mun erfiđara er ađ skora hátt. Eins og vćnta má eru ţađ ungu og efnilegu mennirnir sem skora hćst á ţessum lista.
Símon 92 sćtum ofar
Stefán 49 sćtum ofar
Mikael 26 sćtum ofar
Jón Kristinn 21 sćti ofar
Ađ lokum skal ţess getiđ ađ í dag verđur opiđ hús hjá Skákfélaginu ţar sem fylgst verđur međ 7. umferđ.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.