Reykjarvíkurmótiđ hálfnađ

Í gćr lauk 5. umferđ Reykjavíkurmótsins. Úrslitin má sjá hér http://www.chess-results.com/tnr143563.aspx?lan=1&art=2&rd=5&flag=30&wi=821 Óhćtt er ađ segja ađ hópur Skákfélagsmanna hafi ţéttst nokkuđ í umferđinni ţar sem flestir vinningarnir komu í hús hjá ţeim sem höfđu ţá fćsta. Stađa okkar manna, ţegar mótiđ er hálfnađ, er sem hér segir:

Stađa á styrkleika-lista

Stađa í móti

Nafn

Vinningar

Stigagróđi eđa -tap

152

87

Símon Ţórhallsson

3

43,2

138

94

Stefán Bergsson

3

7,8

131

113

Gylfi Ţórhallsson

3

-12,4

107

116

Jón Kristinn Ţorgeirsson

2,5

38,8

117

117

Mikael Jóhann Karlsson

2,5

12,2

94

125

Jón Kristinsson

2,5

-6,8

92

126

Áskell Örn Kárason

2,5

-3

167

146

Haraldur Haraldsson

2,5

-7

228

182

Ulker Gasanova

2

5,6

158

224

Ţór Valtýsson

1,5

15,6

216

235

Karl Egill Steingrímsson

1,5

-21,4

236

240

Óskar Long Einarsson

1

-2

Samtals eru okkar menn 31 sćti ofar en styrkleikalistinn gefur til kynna eđa rétt rúmlega 2 og hálfu sćti á mann.

Okkar menn hafa halađ inn 48 stig međ frammistöđunni. Ţađ gerir 3 stig á mann ađ međaltali.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband