Jokkó međ jafntefli gegn indverskum stórmeistara

Í kvöld lauk 4. umferđ Opna Reykjavíkurmótsins í skák. Allir okkar 12 ţátttakendur tefldu í dag og eru nú allir komnir á blađ. Hćst ber árangur Jóns Kristins(2177). Hann hafđi svart gegn indverska stórmeistaranum Grover Sahaj (2519) og gerđi viđ hann jafntefli! Hann er međ 2,5 vinninga og hefur teflt viđ titilhafa međ yfir 2400 skákstig í ţremur síđustu umferđunum. Međ árangrinum hefur hann nú unniđ sér inn 46 skákstig.

Í beinni útsendjokko_1-2014_1248129.jpginug tefldi Mikael Jóhann (2138) međ hvítu viđ franska stórmeistarann Fabien Libiszewski (2514) og stóđ lengst af ágćtlega. Í ţetta skiptiđ ákvađ hann ađ koma ekki á óvart og tefldi enska leikinn. Skömmu fyrir tímamörkin í 40. leik lék hann ónákvćmt og fékk verri stöđu. Hann ţurfti ađ játa sig sigrađan eftir 56 leiki. Mikki hefur 2,5 vinninga og 16 stig í plús.

Jón Kristinsson (2251) hafđi hvítt gegn hinum kunna armenska stórmeistara Sergei Movsesian (2665). Stórmeistarinn fór međ sigur af hólmi. Jón hefur 2 vinninga.

Stefán Bergsson (2063) stýrđi svarta liđsaflanum gegn nafna sínum; belgíska, alţjóđlega meistaranum Stef Soors (2408). Belginn sigrađi. Stebbi hefur 2 vinninga.

Áskell Örn (2274) hafđi svart gegn góđvini Skákfélagsins, sjálfum Gauta Páli Jónssyni (1968) og bar af honum sigurorđ. Áskell hefur nú 2,5 vinninga.

Gylfi (2084) hefđi einnig svörtu mennina í sinni skák. Hún var gegn Birni Hólm Birkissyni (1845) og hafđi Gylfi sigur. Hann hefur 2 vinninga en hefur tapađ 15 skákstigum.

Símon (2009) var einnig međ svart. Hann lagđi Sigurjón Haraldsson (1833) og er nú međ 2 vinninga og 10 skákstig í gróđa.

Ţór stýrđi svöru mönnunum gegn Pólverja ađ nafni Dustin Tennessee Opasiak (1781) og beiđ lćgri hlut. Hann hefur einn vinning og hefur tapađ rúmum 15 skákstigum ţađ sem af er.

Ulker (1645) stýrđi hvíta hernum gegn Eivind X Djurhuus (2077) frá Noregi og bar lćgri hlut frá borđi. Hún er međ 1,5 vinninga og hefur tapađ 6 skákstigum.

Haraldur (1948) hafđi hvítt og mátti sćtta sig viđ jafntefli gegn hinni bráđefnilegu Veroniku SteinuKarl Egill (1720) hlaut sinn fyrsta vinning í kvöld er hann lagđi Jón Ţór Lemery (1273) međ hvítu mönnunum.

Óskar Long (1574) hafđi svart gegn enskri skákkonu ađ nafni Susan Chadwick (1370). Hann sigrađi í sinni skák og fékk sinn fyrsta vinning. Međ sigrinum vann hann upp stigatapiđ úr fyrri umferđum.

 

Skákir okkar fólks úr fyrstu ţremur umferđunum:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband