TM-mótaröđin og Opna Reykjavíkurmótiđ
Fimmtudagur, 12. mars 2015
- umferđ Opna Reykjarvíkurmótsins í skák hefst í dag kl. 17. Mikael og Jón Kristinsson mćta öflugum stórmeisturum í beinni útsendingu. Ađrar viđureginir má sjá hér http://chess-results.com/tnr143563.aspx?lan=1&art=2&rd=4&flag=30&wi=821
Í kvöld kl. 20.00 teflir heimavarnarliđiđ hrađskák á heimavelli en ţá fer fram ein lota í TM-mótaröđinni.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.