Jokkó og Mikki lögđu alţjóđlega meistara!

Í dag fóru fram 2 umferđir í Opna Reykjarvíkurmótinu.

Í fyrri umferđinni bar hćst sigur Jóns Kristins á alţjóđlegum meistara. Ađrar skákir í ţeirri umferđ fóru eftir bókinni hjá okkar mönnum. Ţeir stigahćrri unnu ţá stigalćgri.

Áskell (2274) tapađi međ hvítu gegn alţjóđlegum meistara frá Póllandi Jacek Stopa (2544)

Jón Kristinsson (2251) laut í gras međ hvítu fyrir kínverska stórmeistaranum Rui Gao (2533)

Jón Kristinn (2177) hafđi svart gegn kanadíska alţjóđlega meistaranum Razvab Preoyu (2447) og sigrađi. Ţeir félagarnir eru jafnaldrar.

Gylfi (2084)stýrđi svörtu mönnunum gegn stórmeistara kvenna frá Kazakhstan. Sú heitir Zhansaya Abdumalik (2379) og hefur unniđ allar sínar skákir. Ţađ vekur mikla athygli enda er hún ekki nema 14 ára!

Ulker (1645) hafđi svart og beiđ ósigur fyrir Svía ađ nafni Adam Brzezinski (2150. Má vart á milli sjá hvort ţeirra hefur norrćnna nafn.

Stebbi Bergs (2063) lagđi Agnar T Möller (1806) međ svörtu.

Kalli Steingríms (1720) mátti sćtta sig viđ tap međ hvítu gegn hinum spćnska Aguilar Enrique Cabello (2015).

Símon (2009) hafđi svart gegn Norđmanninum Hans K. Gaarder og hafđi betur.

Ţór (1974) hafđi einnig svart gegn Norđmanni og grillađi hann. Sá heitir Karl-Johan Rist (1677)

 

Haraldur (1948) hafđi hvítt gegn norskum skákmanni ađ nafni Pal Nordquella (1599) og vann.

Óskar (1574) lét í minni pokann međ svörtu gegn Svíanum Peter Korning (1944)

Mikki sat yfir.

Í seinni umferđ dagsins fóru flestar skákir okkar manna eins og búast hefđi mátt viđ. Ţó voru á ţví ţrjár undantekningar. Ţar bar hćst ađ Mikael lagđi alţjóđlegan meistara og stórmeistara kvenna frá Rúmeníu. Sú heitr Cristina-Adela Foisor (2394).

Jokkó laut í gras fyrir svissneskum, alţjóđlegum meistara Nico Georgiadis (2468)

Norskur Fidemeistari ađ nafni Stig Tomsland (2300) lagđi Halla en Jón Kristinsson hefndi fyrir ţađ međ ţví ađ leggja Norđmann međ svörtu. Sá heitir Bjarne Undheim (1926)

Gylfi lét í minni pokann fyrir sér stigalćgri andstćđingi. Sá er danskur ađ ćtt og heitir Flemming Borg (1828)

Stefán lagđi Ítala ađ nafni John Nicholson (1808)

Ţór mátti ţola tap gegn Ţjóđverjanum Roland Loos (2337) sem tefldi af mikilli festu.

Símon mátti aftur ţola tap međ hvítu gegn stigaháum, kanadískum titilhafa. Nú var ţađ alţjóđlegur meistari ađ nafni Razvan Preotu (2447). Ţađ er sami meistarinn og Jokkó lagđi um morguninn.

 

Ulker vann sína fyrstu skák. Fórnarlambiđ var Joshua Davíđsson (1216)

Óskar mátti sćtta sig viđ ţriđja tapiđ. Nú gegn Hollendingi ađ nafni Yuri Eijk (2062). Hann hefur veriđ óheppinn međ andstćđinga og ţeir hafa allir veriđ töluvert stigahćrri en hann.

Karl Egill hafđi svart gegn Pólverja ađ nafni Adrian Starosciak (1304) Sá er töluvert stigalćgri en Karl sem er ekki enn kominn á blađ.

Áskell Örn tók sér yfirsetu í seinni umferđinni

 

Efstur okkar manna er Mikael Jóhann međ 2,5 vinninga eftir ţrjár umferđir. Jón Kristinn, Jón Kristinsson og Stefán eru međ 2 vinninga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband