1. umferđ á Opna Reykjavíkurmótinu

Opna Reykjavíkurmótiđ hófst í dag. Úrslit okkar manna urđu eftir bókinni enda oft á tíđum mikill getumunur á milli manna í fyrstu umferđ á stórum, opnum mótum. Tvćr skákir okkar manna voru í beini útsendingu.

Á 2. borđi tefldi Stefán Bergsson (2063) međ hvítu gegn tékkneska ofurstórmeistaranum David Navara (2736) sem er nćst stigahćsti keppandi mótsins. Upp kom Sikileyjarvörn og Navara svínađi peđ af Stefáni sem fékk passíva stöđu ţegar hann reyndi ađ verja annađ peđ. Hann gafst ţá upp frekar en ađ líđa óumflýjanlegar ţjáningar.

Á 17. borđi tefldi Símon Ţórhallsson (2009) efnilega skák viđ kanadíska stórmeistarann Eric Hansen (2566) Upp kom Grunfeld-vörn og átti Símon lengi í fullu tréi viđ stórmeistarann en lék illa af sér í 22. leik og gafst upp skömmu síđar.

Ţór Valtýsson (1974) tapađi fyrir 4. sterkasta skákmanni Ítalíu, Sabino Brunello (2540)

Íranski stórmeistarinn Pouya Idani (2496), sem er ţriđji sterkasti skákmađur Írans, sigrađi Harald Haraldsson (1948)

 

Hinn ţýski Philipp Hitzler (2315) sigrađi Karl Egil Steingrímsson (1720)

Hin unga og bráđefnilega Nansý Davíđsdóttir (1641) var engin fyrirstćđa fyrir Áskel Örn Kárason (2274)

  

Felix Steinţórsson (1634) laut í gras gegn Jóni Kristinssyni (2251)

Óskar Long Einarsson (15749 lét í minni pokann gegn hinum reynda Ţorvarđi Ólafssyni (2230)

Jón Kristinn Ţorgeirsson (2177) var snöggur ađ vinna frakkann Cecile Paillat (1485) međ hvítu.

Mikael Jóhann Karlsson (2138) átti ekki í vandrćđum međ Ţorstein Magnússon (1301)

Gylfi Ţórhallsson (2084) var einnig fljótur međ sína skák. Hann lagđi Alexander Björnsson (1000) af velli

Ulker Gasanova sat hjá í 1. umferđ.

 

Skákir okkar fólks úr fyrstu umferđ:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband