Opna Reykjavíkurmótiđ hefst á morgun
Mánudagur, 9. mars 2015
Á morgun hefst Reykjavíkurmótiđ í skák og má sjá skráđa keppendur á slóđinni http://www.chess-results.com/tnr143563.aspx?lan=1
Fréttaritara telst til ađ 12 félagsmenn SA taki ţátt og munum viđ reyna ađ fylgjast međ gengi okkar manna og birta fréttir af og til. Alls eru 287 ţátttakendur skráđir til leiks. Hér ađ neđan má sjá lista yfir okkar menn, stigafjölda ţeirra og stöđu ţeirra á styrkleikalista fyrir mótiđ.
93. Áskell Örn Kárason (2274)
95. Jón Kristinsson (2251)
108. Jón Kristinn Ţorgeirsson (2177)
119. Mikael Jóhann Karlsson (2138)
133. Gylfi Ţórhallsson (2084)
140. Stefán Bergsson (2063)
156. Símon Ţórhallsson (2009)
165. Ţór Valtýsson (1974)
173. Haraldur Haraldsson (1974)
227. Karl Egill Steingrímsson (1720)
238. Ulker Gasanova (1645)
245. Oskar Long Einarsson (1574)
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:09 | Facebook
Athugasemdir
Hafi einhver félaga okkar gleymst í ţessari upptalningu harma ég ţađ. Viđkomandi fćr samt sína umfjöllun ef og ţegar fréttaritari áttar sig á mistökunum.
Skákfélag Akureyrar, 9.3.2015 kl. 22:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.